Vefhýsingar og vefsíðugerð í WordPress.
Vefmeistarinn býður upp á hágæða þjónustu og hlustar á þarfir viðskiptavinarins.
Þjónusta
Hvað segja viðskiptavinirnir

Þorsteinn Kr. Haraldsson

„Ég kom með vefina mína yfir til Vefmeistarans 2019. Þar hefur allt staðist og öll þjónusta er til fyrirmyndar og afgreiðsla verkbeiðna gengur hratt og vel fyrir sig, hraðinn og uppitími er einnig fyrsta flokks“

Þorsteinn Kr. Haraldsson

Sesselja Barðdal

Það er af fullum heilindum sem ég gef Þresti mín bestu meðmæli. Við Þröstur höfum unnið saman að vefsíðugerð og appi fyrir Kaffi kú og Nautakjöt.is síðustu 4 ár. Vinnan kallar á mikla samvinnu og mikil samskipti sem hafa gengið mjög vel. Þröstur vinnu hratt og vel. Hann er úrræðagóður og reynir að finna lausnir sem eru bæði tæknilega góðar og markaðslega góðar. Hann hefur þægilegt viðmót og mikla þolinmæði sem er mikll kostur. Það er oft áskorun að finna laun sem virkar á báða vegu. Það er mér sönn ánægja að veita frekari upplýsingar sé eftir því leitað.

Virðingarfyllst
Sesselja Barðdal

Sesselja Barðdal
Eigandi Kaffi kú