Vefsíðugerð

Allar mínar vefsíður eru gerðar í Wordpress

Hvernig fer vefsíðugerðin fram

Samtal við viðskiptavininn

Hvað er markmiðið með vefsíðunni. Útlit, Logo, litir og annað sem markar útlit vefsíðunnar.

Valin themes

Næst er að velja themes sem inniheldur útlit og virkni vefsíðunnar..

Vefsíðan löguð að óskum viðskiptavinarins

Við vinnum saman að því að gera flotta og markvissa vefsíðu.

"Ég kom með vefina mína yfir til Vefmeistarans 2019. Þar hefur allt staðist og öll þjónusta er til fyrirmyndar og afgreiðsla verkbeiðna gengur hratt og vel fyrir sig, hraðinn og uppitími er einnig fyrsta flokks"
Þorsteinn Kr. Haraldsson
Framkvæmdastjóri Hreinir Garðar ehf

Vantar þér vefsíðu ?

Endilega hafðu samband og sjáum til hvort við í sameiningu finnum lausnina.